Drangi er sérhæfð lögmannsstofa sem sinnir málflutningi og verkefnum á réttarsviðum tengdum viðskiptalífinu. Starfsmenn Dranga hafa fjölbreytta reynslu og sérþekkingu sem gerir okkur kleift að sinna umfangsmiklum og flóknum verkefnum.

Meira um okkur

Starfssvið


  • Auðlinda- og orkumál
  • Félagaréttur
  • Fjármálamarkaðir
  • Fjármögnun
  • Málarekstur og málflutningur
  • Samkeppnisréttur
  • Samrunar og yfirtökur
  • Skuldaskil og endurskipulagning fyrirtækja
  • Vátryggingaréttur
  • Verktaka- og útboðsréttur

Starfsmenn


Guðjón Rúnarsson Lögmaður